Skáldsögur

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...

Galopin totthurð inn í firringuna

Galopin totthurð inn í firringuna

Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að éta sjálfan sig mun hann ekki eingöngu uppfylla dauðaþrá sína heldur einnig verða ódauðlegur í lista- og heimssögunni. Hvað gæti farið úrskeiðis? Miðgarðssvínið bítur í...

Gratíana fullorðnast

Gratíana fullorðnast

Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu...

Edinborg í aðalhlutverki

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...

Poirot kveður

Poirot kveður

Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem...

Blind hefndarþrá

Blind hefndarþrá

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur en í fyrra kom út Farangur sem naut mikilla...

Hugvíkkandi skáldsaga

Hugvíkkandi skáldsaga

Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið...