Skáldsögur

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...

„Heild sem varðveitir smáatriðin“

„Heild sem varðveitir smáatriðin“

Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...

Hugljúf aðventulesning

Hugljúf aðventulesning

Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...

Þung ský

Þung ský

Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir...

1,4 kíló af hnignun

1,4 kíló af hnignun

„Bók með prósentum í stað blaðsíðutals? Er það ekki svolítið typpalegt?“ spurði vinur minn eftir...

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...

Í leit að fegurri heimi

Í leit að fegurri heimi

Hver einasta bók Sally Rooney hefur slegið í gegn en þessi ungi rithöfundur er einungis þrítugur....