Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar...
Þýddar barna- og unglingabækur
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Lítill fíll með langan rana
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...
Töframáttur bóka
Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...
Uppvakningar í sænskum smábæ
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út...
Baddi og tilfinningarnar
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Systkinin í Rumpuskógi
Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll...
Risaeðlur, líkamar og glettinn feluleikur
Barnabækurnar sem AM Forlag gefur út eru alltaf eitthvað svo töff. Ekki það að töffaraleiki bóka...