Þýddar barna- og unglingabækur

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...

Töframáttur bóka

Töframáttur bóka

Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...

Baddi og tilfinningarnar

Baddi og tilfinningarnar

Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina,...

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin í Rumpuskógi

Systkinin Teddi og Nanna eru ákaflega samheldin refasystkin og búa saman í Stóru borg, þar sem öll...