Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur...
Þýddar barna- og unglingabækur
Næturbrölt
Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta bók í seríunni er Búningadagurinn mikli og hún er ekki síður skemmtileg. Það kom því ekki annað til greina en að lesa nýjustu bókina um fyndnu dýrin í dýragarðinum hans...
Hrollvekjur fyrir yngstu lesendurna
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
Jakinn Dísa
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...
Múmínálfarnir og Mía litla
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...
Sjóræningjarnir eru að koma!
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Pétur og kötturinn Brandur
Þegar maður er með nýjan lesanda á heimlinu vill maður ota að honum skemmtilegum bókum....
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum...
Töframáttur bóka
Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...