Þýddar barna- og unglingabækur

Heldur sópurinn?

Heldur sópurinn?

Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum...

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og vakti talsverða athygli í heimalandinu þegar hún kom út árið 2017. Úkraína eins og mörg önnur slavnesk lönd voru ekki tilbúin og bókin var talin vera rof á hefðbundnum...

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...

Fróði sóði í lengri sögu

Fróði sóði í lengri sögu

Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók,...