Þýddar barna- og unglingabækur

Jakinn Dísa

Jakinn Dísa

Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...

Sjóræningjarnir eru að koma!

Sjóræningjarnir eru að koma!

Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...

Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...

Elsku Dinna mín

Elsku Dinna mín

Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með...