Vísindaskáldsögur

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...