Vísindaskáldsögur

Konurnar á bak við tölurnar

Konurnar á bak við tölurnar

Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo  og Sidewise verðlaunin árið 2019. Sagan er...

Skáldsaga sem talar beint inn í samtímann

Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg

Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...

Hver er svikarinn?

Hver er svikarinn?

Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir...

Vélmenni til vandræða

Vélmenni til vandræða

Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið...