Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...

Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku...
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú...
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega...
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í...
Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó...
Það var eitthvað við alheimsástandið í mars og apríl sem gerði það að verkum að mér fannst ég...