Lestrarklefinn
  • Bækur
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Léttlestrarbækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhús
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Vefverslun
  • Hlaðvarp
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Sterkar stelpur í álfaheimum

Sterkar stelpur í álfaheimum

by Katrín Lilja | des 7, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl

Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum Ástu og Kötu sem fara með fjölskyldunni sinni á eyðieyju. Afi stelpnanna ólst upp á eyjunni og ætlunin er að fagna áttræðis afmæli afans. Systurnar eru síður en svo...
Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald

Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald

by Sigurþór Einarsson | ágú 14, 2019 | Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Sumarlestur 2019

Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá fyrri af mikilli áfergju á sínum tíma svo ég var spenntur að sjá hvaða ævintýri Jonas Jonasson gæti mögulega prjónað aftan við gríðarlega viðburðaríku ævi Allans...
Narnía, nostalgían og efasemdirnar.

Narnía, nostalgían og efasemdirnar.

by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið

Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
„Afi segir að lífið sé eins og skonsa“

„Afi segir að lífið sé eins og skonsa“

by Lilja Magnúsdóttir | mar 25, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur

Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og afklipptum tánöglum. Heilt konungsríki þar sem hún var miðja alls og allt var fullkomið og áhyggjulaust. Ég held að það séu ansi mörg börn og ungmenni sem geta fundið...
Villinorn: spennusögur fyrir krakka

Villinorn: spennusögur fyrir krakka

by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur

Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
« Older Entries
Next Entries »

Advertisement

advertisement

Leita á síðunni

Nýjustu umfjallanir

  • Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt
  • Fuckboy Hamlet Wants Your Pussy
  • Að þekkja tilfinningarnar
  • Raddir sem heyrast of sjaldan

Leita

Nýlegar færslur

  • Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt
  • Fuckboy Hamlet Wants Your Pussy
  • Að þekkja tilfinningarnar
  • Raddir sem heyrast of sjaldan

Skjalasafnið

  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir