by Sæunn Gísladóttir | mar 7, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Skvísubækur
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...