„Kona verður að velja“

„Kona verður að velja“

Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er að ræða leikgerð Bjarna Jónssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur á samnefndri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur sem kom út árið 2018.  Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir...