Unglingar ganga aftur í Smáralind

Unglingar ganga aftur í Smáralind

Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
Lesa Depi, mamma!

Lesa Depi, mamma!

Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að enda daginn á að lesa saman. Það er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi...