by Sjöfn Asare | nóv 4, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Loftslagsbókmenntir, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sterkar konur
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...