by Katrín Lilja | apr 8, 2025 | Barnabækur
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín eigin börn lásum við af trúrækni safnbókina Óðhalaringla, aftur og aftur og aftur. Hlógum alltaf jafnhátt yfir ljóðinu um Brunahana í strigaskóm, og flokkuðum sokka í...