by Katrín Lilja | des 20, 2021 | Barnabækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylgjendum. Í dag er...