by Rebekka Sif | nóv 27, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega ljóðabókin Fræ sem frjóvga myrkrið sem kom út árið 2018. Nú hefur hún skrifað sína fyrstu skáldsögu og ber hún þann...