by Sjöfn Asare | apr 10, 2025 | Annað sjónarhorn, Ástarsögur, Kvikmyndaðar bækur, Leikhús, Leikrit
Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...