by Katrín Lilja | okt 30, 2019 | Fréttir
Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu. Hátíðin er angi af Icecon furðusagnahátíðinni þar sem dagskrá fer að mestu fram á ensku. Á Æsingi fer dagskrá þó eingöngu fram á íslensku. Til umræðu verða furðusögur. Hvaða...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Katrín Lilja | mar 30, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið bara Twilight bókaflokkinn. Reyndar má segja að þessi afskrímslavæðing vampíranna hafi byrjað miklu fyrr, jafnvel þegar Buffy vampírubani ákvað að leggja lag sitt við...
by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Ragnhildur | nóv 14, 2018 | Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...