Týnumst í furðuheimum

Týnumst í furðuheimum

Í mars mun Lestrarklefinn einbeita sér að furðusögum. Hvað eru furðusögur? Jú, furðusögur er íslenska orðið á slangrinu fantasíur. Þessi bókaflokkur getur verið nokkuð yfirgripsmikill. Það væri í raun hægt að segja að allur skáldskapur sé furðusaga, því hann er ekki...
Æsingur á sunnudaginn

Æsingur á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu. Hátíðin er angi af Icecon furðusagnahátíðinni þar sem dagskrá fer að mestu fram á ensku. Á Æsingi fer dagskrá þó eingöngu fram á íslensku. Til umræðu verða furðusögur. Hvaða...