by Rebekka Sif | okt 4, 2024 | Erlendar skáldsögur, Hinsegin bækur, Skáldsögur
Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin meðal klassískra verka tuttugustu aldar. Skáldsagan kom fyrst út 1956 og er einkum þekkt fyrir einlæga ást aðalpersónanna, Davids og Giovanni, en birtingarmyndir...