Hildur hlaut hnossið fyrir Ljónið

Hildur hlaut hnossið fyrir Ljónið

Hildur Knútsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun Reykjavíkur fyrir bókina Ljónið. Borgarstjóri veitti verðlaunin í Höfða en þetta er í 47. sinn sem þau eru veitt. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir bestu þýðingu fyrir bókina Villimærina fögru og Rán Flygenring fékk...
Hildur hlaut hnossið fyrir Ljónið

Ljónið – menntaskólalíf í álögum

Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...