by Hugrún Björnsdóttir | okt 24, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga
Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen Hoover og kom hún fyrst út á frummálinu árið 2019. Íslenska þýðingin kom hinsvegar út núna á haustmánuðum á vegum bókaútgáfunnar Bjartrar. Það eru Birgitta Elín Hassell og...