by Sjöfn Asare | okt 13, 2024 | Hrollvekjur, Leslistar, Lestrarlífið
Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í ógnina .. inn í hinn eina sanna .. Hrolltóber. Rétt eins og í fyrra höfum við tekið saman leslista með alls kyns ógeði og hryllilegheitum til að fagna árstíðinni. Haldið ykkur...