by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 20, 2025 | Hrollvekjur, Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru farnir að halda hátíðlega, að taka saman sérstakan hrollvekju-leslista fyrir börn. Hrollvekjur og hræðilegar sögur eru örugg leið fyrir börn til að kanna innra með sér...