Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna-  og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið.  Verkefnið hófst á því að einn kafli...
Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur

Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur

Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það hefur mikla...
PAX-Uppvakningurinn

PAX-Uppvakningurinn

PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu Korsell og myndskreytt af Henrik Jonsson hefur slegið í gegn í upprunalandinu Svíþjóð og nú þegar eru komnar út tíu bækur um baráttu Alríks og Viggó gegn myrkuöflunum í litla...