by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 19, 2025 | Leikhús, Leikrit
Ífigenía var dóttir Agamemnon konungs í grískri goðafræði. Samkvæmt sögunni var henni fórnað af föður sínum til að friða Artemis eftir að Agamemnon drepur einn af hjörtum gyðjunnar. Þessi fórn var nauðsynleg Agamemnon til þess að sigra í Tróju stríðinu. Í sumum...