by Jana Hjörvar | nóv 13, 2025 | Glæpasögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....
by Jana Hjörvar | nóv 3, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Spennusögur
Það var rétt fyrir jólin í fyrra sem ég rak augun í bókina Í djúpinu eftir Margréti S. Höskuldsdóttur og las. Ég tók hana upp því hún var sögð vera spennusaga sem gerist á Vestfjörðum og væri með spúkí undirtón og jafnvel smá draugabrasi. Mér fannst sú bók alveg...