by Jana Hjörvar | des 4, 2021 | Jólabók 2021, Sögulegar skáldsögur
Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem fjalla einnig um...
by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Sæunn Gísladóttir | des 21, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á landann. Bókin hefst...
by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
“Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,” útskýrir Gratíana skilmerkilega. …”Já eins og þær væru ekki...
by Sæunn Gísladóttir | okt 13, 2020 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...