by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 8, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Þýddar barna- og unglingabækur
Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...