by Sæunn Gísladóttir | apr 15, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...