by Katrín Lilja | júl 29, 2020 | Ljóðabækur, Sumarlestur
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl í ár. Á næsta ári koma örugglega út fjölmargar bækur sem sækja efni í þessa tíma, og það er gott og blessað því skáldskapurinn er fullkomin leið til að takast á...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | maí 4, 2020 | Ljóðabækur
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | apr 8, 2020 | Ljóðabækur
Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Fyrir síðast nefndu bókina fékk hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Ljóðabókinni er skipt í...
by Katrín Lilja | feb 2, 2020 | Ljóðabækur, Ritstjórnarpistill
Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu, sem vekja mestar tilfinningar og sitja í manni lengi. Í febrúar gefum við ljóðabókum pláss. Í síðasta...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | jan 23, 2020 | Ljóðabækur
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir gaf út sína fyrstu ljóðabók Sítrónur og náttmyrkur um miðjan nóvember á síðasta ári. Ljóðabókin, sem og ljóðabók Melkorku Ólafsdóttur Hérna eru fjöllin blá, eru fyrstu ljóðabækurnar sem koma út hjá Svikaskáldum þar sem aðeins eitt skáld er...