by Rebekka Sif | okt 18, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabók 2024
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Lóu þarf vart að kynna en hún hefur hlotið verðlaun og ótal tilnefningar fyrir barnabækur sínar, en fyrir eldri lesendur er auðveldlega hægt að mæla með bókunum...