Leynistaður í leyndum skógi

Leynistaður í leyndum skógi

Maddý, Tímon og bleika leynifélagið  eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur fyrr í haust. Bókin er fagurlega bleik eins og nafn hennar gefur til kynna og segir frá systkinunum Maddý og Tímon.  Bókin endurspeglar...