,,Mitt á milli orða og þagnar“

,,Mitt á milli orða og þagnar“

Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Má þá einnig til gamans geta að Maó er fyrsti nemandinn af erlendum uppruna til að útskrifast með MA úr ritlist við Háskóla Íslands. Fyrsta...