Með iðrun úti

Með iðrun úti

Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska sjávarbænum Crow-on-Sea. Hvers vegna í andskotanum, spyr sannglæpasamfélagið, blaðamenn, fjölskyldur, vinir og hinn síglæpaþyrsti almenningur. Smánaði blaðamaðurinn Alec Carelli...