by Sjöfn Asare | jún 13, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sterkar konur, Stuttar bækur, Sumarlestur, sumarlestur 2024
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...