by Sæunn Gísladóttir | apr 18, 2019 | Lestrarlífið
Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem nartað er í súkkulaði. Hvort sem áhuginn er fyrir glæpasögum, smásagnasöfnum eða ástarsögum má þá hiklaust mæla með að fólk kynni sér bókaklúbbinn Reese‘s Book Club x Hello...