Allar sterku konurnar

Allar sterku konurnar

Hvaða konu manstu eftir úr bókmenntunum sem var svo sterk að það var eftirtektarvert? Lína langsokkur kannski? Hún er vissulega sterk. Sterkasta stelpa í heimi! Það jafnast enginn á við Línu langsokk! En styrkleiki mælist ekki eingöngu í vöðvamassa og það vissi Astrid...
Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum okkar, Norðmönnunum, þegar kemur að hefðinni í kringum páska. Í Noregi fara nefnilega allir í„hytte“...
Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Smásögur í febrúar

Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður ársins og því finnst okkur í Lestrarklefanum tilvalið að beina kastljósi okkar að smásögum. Smásögur eða smásagnasöfn hafa fengið aukna athygli síðustu ár, bæði frá...