by Sjöfn Asare | sep 3, 2024 | Annað sjónarhorn, Bækur sem þarf að þýða, Dystópíusögur, Erlendar skáldsögur, Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....