Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er stórmerkilegt fræðirit um fyrstu íslensku konuna sem lauk doktorsprófi. Sökum kynferðis hennar hlaut hún aldrei þá viðurkenningu í íslensku fræðisamfélagi sem við mátti búast í...