by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 29, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Fræðibækur
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á streymisveitum en ég kæri mig um að opinbera hér. Himinhvolfið og geimurinn hefur heillað mig frá því ég var barn og það gladdi mig því mjög að sjá bókina Skoðum Alheiminn í...