by Katrín Lilja | mar 29, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki mikið út í. En hvað gerist þegar vatnið er ekki til staðar? Þegar ekkert rennur úr krananum? Þetta er einmitt...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | sep 14, 2020 | Ljóðabækur
Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu. Ljóðabókin ber heitið Vínbláar varir og vakti áhuga minn þegar ég byrjaði að kynna mér útgáfuna Skriðu. Bókin er fallegt prentverk, það er bókamerki úr bandi og stærðin er lítil...