Rithornið: Einn dagur við Mývatn

Rithornið: Einn dagur við Mývatn

Einn dagur við Mývatn eftir Sæunni GísladótturBrot úr lengri fjölskyldusögu, sjá fyrri sögu hér. Kristján, 1985 Elsku Kristján, Ég er kominn á fullt í sumarverkefnið mitt hér. Það er ólýsanlegt að taka þátt í uppgreftri á munum sem voru í notkun langt á undan fæðingu...
Krakkahornið: Geimveran

Krakkahornið: Geimveran

Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur   „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu draslinu. Henni...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Krakkahornið: Amma Engill

Amma Engill Eftir Sigríði Örnólfsdóttur Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat ekki lengur gert jafn margt og áður. Eins og að fara í göngutúr í góðu veðri af því henni var svo illt í fótunum. Svo einn góðan veðurdag dó hún bara. Áður var hún búin að...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Rithornið: Óreiða

Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur   Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan vangasvip hennar á meðan hún talaði. Hún leit til skiptis á svartan kaffibollann og mig. Um hvað var hún eiginlega að tala? Alveg síðan ég man eftir mér hafði samband okkar...