by Rebekka Sif | júl 23, 2020 | Rithornið
Legolas í Hellisgerði Eftir Val Áka Svansson „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa, tvíburasystir Nonna, mig þegar ég kom í heimsókn til hans einn dag eftir skóla. Áður en ég gat svarað spurningunni sagði hún: „Komdu aðeins inn í herbergi. Þú veist svo mikið...
by Rebekka Sif | jún 11, 2020 | Rithornið
Ferðalag vorlaukanna Eftir Tómas Zoëga Einn áhugaverðasti viðburður ársins á sér stað á vorin. Þetta er viðburður sem margir kannast við en flestir missa af; ferðalag vorlaukanna. Þegar apríl gengur í garð er sólin komin svo hátt á loft að svellbunkar...
by Rebekka Sif | jún 4, 2020 | Rithornið
Eftir flóðið Eftir Janus Christiansen Vegna stöðugra stríðserja mannkyns og ótal annarra synda ákváðu guðirnir að halda guðaþing á himnum og gera eitthvað í málunum í eitt skipti fyrir öllu. Ýmsar hugmyndir voru reifaðar. Þór hóf hamarinn sinn á loft og...
by Rebekka Sif | maí 28, 2020 | Rithornið
Þykjustuást Eftir Gunnhildi Jónatansdóttur I Nóttin er hvít og ilmar af fögrum fyrirheitum um viðþolslausa hamingju og glænýja eftirsjá. Þær eru tvær í slagtogi gegn heiminum og skora á hann að skemmta þeim. Þær eru ungar, enn hefur veröldin ekki valdið þeim...
by Rebekka Sif | maí 21, 2020 | Rithornið
Verslunarmannahelgin Eftir Ísak Regal Mamma hans og pabbi voru löngu farin að sofa. En strákurinn var ekki þreyttur. Hann sat glaðvakandi uppí jeppa pabba síns og hlustaði á tónlist dynja úr græjunum. Þetta var á Verslunarmannahelgi, og það örlaði allt af lífi...