Rithornið: Vetrarkvöld í Reykjavík

Rithornið: Vetrarkvöld í Reykjavík

Vetrarkvöld í Reykjavík Eftir Einar Leif Nielsen Skólavörðustígur var tómur. Þar var ekki að sjá manneskju eða bíl frekar en hund eða kött. Það var eins og að allt kvikt hefði ákveðið að yfirgefa Reykjavík sem var skiljanlegt. Hvers vegna að hanga í skafrenningi og...
Rússneskar og raunsæjar smásögur fyrir svefninn

Rússneskar og raunsæjar smásögur fyrir svefninn

Ég get ekki sagt að ég hafi skemmt mér drottningarlega yfir rússnesku smásögunum sem ég hef að undanförnu verið að glugga í en þær voru samt sem áður ágæt lesning og áhugaverð sýn inn í rússneskan veruleika 19. aldar. Safnið ber  heitið Sögur frá Rússlandi og...
Ástin Texas

Ástin Texas

Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til að líta allt lífið öðrum augum. Það sama má segja um Allt með kossi vekur. Þess vegna hafa bækur Guðrúnar...