by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 15, 2024 | Leikhús
Háskólabíó á þriðjudagskvöldi í ágúst. Það er röð út úr dyrum. Ég sem hélt að ég væri sein og að ég þyrfti að lauma mér inn í sætaröðina mína. En hér eru allir léttir, ljúfir og kátir þó klukkan sé gengin yfir byrjunartíma sýningarinnar. Meira að segja...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 3, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir tónar. Þarna er á ferðinni einvalalið í tónlistarbransanum, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) er á bassa, Ásmundur Jóhannsson á trommur, Daði Birgisson á hljómborð...