Bókasafnið hans afa

Bókasafnið hans afa

Ég bý svo vel að því að vera umkringd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru afar duglegir að mæla með frábærum bókum. Ég hef nýlega áttað mig á því að eldri lestrarhestarnir hafa samt eitt framyfir þá yngri og það er að geta kynnt mig fyrir bókum...
Ævintýraleg ævi Sonju de Zorrilla

Ævintýraleg ævi Sonju de Zorrilla

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla er líklega sú íslenska kona sem orðið heimskona á best við. Hún fæddist í Reykjavík árið 1916 en hugurinn leitaði hratt út fyrir landsteina. Sonja fluttist erlendis þegar hún var ennþá á menntaskólaaldri. Fyrst fór hún til...