by Katrín Lilja | jún 9, 2022 | Barnabækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...
by Katrín Lilja | jún 23, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö og nýjasta bókin sem hefur komið út á íslensku heitir Skólaráðgátan. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar í heimalandinu Svíþjóð og hafa verið kvikmyndaðar og færðar yfir á...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 17, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju. Höfundarnir eru Martin Widmark og Helena Willis og alls hafa þau skrifað 27 bækur í þessum bókaflokki og eru hvergi nærri hætt. Múmíuráðgátan kom út í íslenskri þýðingu fyrir...