by Sæunn Gísladóttir | apr 26, 2020 | Ævisögur
Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að...
by Sæunn Gísladóttir | feb 18, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur, Pistill
Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á snjallsímaöldinni. Breska dagblaðið The Guardian greindi frá því á síðasta ári að ljóðabókasala hefði aldrei verið meiri en árið 2018. Fram kom í greininni að sala á...
by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2019 | Ljóðabækur, Loftslagsbókmenntir, Valentínusardagur
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi eyjunnar, Heldur einnig allur ættbálkur hans. Dimmumót er nýjasta ljóðabók úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttir og kemur út á hálfrar aldar höfundarafmæli hennar, en fyrsta bók...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 29, 2019 | Lestrarlífið, Pistill, Skólabækur
Fylgifiskur þess að vera barn eða unglingur í skóla voru skyldulestrarbækurnar. Frá því að við erum læs í skólanum er endalaust verið að troða ofan í okkur bókum sem við EIGUM að lesa. Sem börn hörkum við okkur í gegnum þetta með ánægju og gleði. En á unglingsárum er...