by Erna Agnes | des 22, 2018 | Lestrarlífið
Foreldrar! Þessi færsla er sérstaklega tileinkuð ykkur! Þá sér í lagi ef þið hafið áhyggjur af orðaforða ungmennanna og of mikilli snjallsíma- og tölvunotkun. Hver hefur ekki lent í því að koma að ungmenninu á heimilinu niðursokkið í enn einn leikinn; blár...
by Katrín Lilja | okt 17, 2018 | Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af...