Sumarlesturinn í ár

Sumarlesturinn í ár

Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru. Framkvæmdir úti fyrir, garðsláttur, ferðalög. Það þarf að koma öllu sem ekki er hægt að gera yfir vetrarmánuðina fyrir á þessum nokkru vikum sumars. Þessar vikur skal nýta til...
Mín klassík í ágúst

Mín klassík í ágúst

Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jeremías og jólaskórnir! Erna Agnes er mætt í ritstjórnarsætið í smá stund. Þessi blessaði ágústmánuður, sem þaut...