by Sjöfn Asare | okt 19, 2024 | Annað sjónarhorn, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Töfraraunsæi
Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er í raun svört, eða kannski djúpfjólublá. Rétt eins og kápunni er erfitt að skera innihaldi bókarinnar þröngan stakk. Verkið er allt í senn nóvella, smásaga, ljóðabók og...