by Lilja Magnúsdóttir | nóv 25, 2023 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Myndasögur
Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...